Gjafir ársins

Hvað er að frétta af bumbubananum sem pabbi fékk í jólagjöf fyrir nokkrum árum? En grænmetissafapressunni? Á hverju ári er ein gjöf ofar öðrum, sú vinsælasta í öllu gjafaflóðinu sem jafnan hlýtur útnefninguna Jólagjöf ársins en fellur fljótlega í gleymskunnar dá.

Taktu prófið, sjáðu hvort þú kannast við einhverjar af þessum gjöfum og þú gætir átt möguleika á að vinna fjölskylduvæna vinninga frá Spilavinum og Klifurhúsinu.

Fylltu út upplýsingar um þig til að komast í pottinn og eiga mögleika á vinningi.

Smelltu hér til að sjá skilmálana

Hver var gjöf ársins árið 1982?

Hver var gjöf ársins árið 1972?

Hver var gjöf ársins árið 1998?

Hver var gjöf ársins árið 2016?

Hver var gjöf ársins árið 2006?

Hver verður gjöf ársins árið 2022?

Skilmálar

Með því að skrá þig veitir þú Barnaheillum leyfi til að hafa samband við þig, meðal annars til að tilkynna um vinninga og kynna leiðir til að taka þátt í starfi félagsins. Þú getur hvenær sem er óskað eftir því að hætta að fá slíkar upplýsingar eða að upplýsingum sé eytt.
Þú getur hvenær sem er óskað eftir því að hætta að fá slíkar upplýsingar eða að upplýsingum sé eytt með því að senda póst á barnaheill@barnaheill.is.